
Látið alla í húsinu vita um hættuna.
Aðstoðið þá sem ekki geta bjargað sér sjálfir út úr húsinu.
Lokið hurðum á eftir ykkur.
Hringið í 1 1 2.
Reyna að slökkva eldinn ef hann er mjög lítill.
Sé eldurinn mikill eða eykst þrátt fyrir tilraunir til að slökkva eldinn forðið ykkur þá út.