Æskilegur orkunýniflokkur: A
Staðsetning orkumerkinga: Á framhlið tækisins, ofan á því eða í nálægð við það, þannig að þær sjáist greinilega.

Orkumerkingar ofna

Orkumerkingar sýna hversu mikla orku ofnar nota á ársgrundvelli á kvarðanum A+++ til D. Einnig er hægt að sjá nýtanlegt rúmmál hólfs í lítrum.

Ofnar til heimilisnota

Eftirfarandi upplýsingar skulu koma fram á merkimiðanum:

  1. Nafn eða vörumerki birgis.

  2. Tegundarauðkenni.

  3. Orkugjafi bakarofns,

  4. Orkunýtniflokkur.

  5. Nýtanlegt rúmmál hólfs í lítrum.

  6. Orkunotkun (undir- og yfirhiti) og orkunotkun (blástur).